15.04.2018 09:56

Hestafjör

Hestafjör 2018 verður haldið í reiðhöll Sleipnis þann 28. apríl. Ljúfsbörn taka þátt eins og áður en að þessu sinni munu þau æfa og sýna atriði með börnunum úr Sleipni og Háfeta. 
Æfingar hefjast 16. apríl.
Fjölmennum á áhorfendabekkina þann 28. apríl
Æskulýðsnefnd Ljúfs
Flettingar í dag: 304
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 59
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 328235
Samtals gestir: 52082
Tölur uppfærðar: 19.6.2018 23:52:00