02.06.2018 09:26

Tilkynning frá beitarnefnd LjúfsBeitarnefnd starfar með nýju sniði þetta árið. Beit er skipt í þrjú svæði og er umsjónarmaður með hverju svæði fyrir sig. Vinsamlega hafið samband við umsjónarmann viðkomandi svæðis ef áhugi er á að nýta sér beit.
Svæði 1:
Túnin og stykkin upp í dal, umsjónarmaður Jón Guðlaugsson s. 788 2177
Svæði 2:
Svokallað Eyktarland. Tveir umsjónarmenn. Jóhann Ævarsson s. 896 4529 og e-mail joi@blossi.is og Ægir Guðmundsson sími 857 9141
Svæði 3
Engjastykki. Umsjónarmaður Erla Tryggvadóttir s. 695 5664
Beitin er aðeins fyrir Ljúfsfélaga. Ætlast er til þess að þeir sem eru með hross í beit komi að viðhaldi girðinga í samráði við umsjónarmann. Hestamannafélagið tekur enga ábyrgð á hrossunum sem eru í beitarhólfunum svo við bendum fólki á að hafa hrossin sín tryggð.
Gjald fyrir beit er 2.500 kr. á úthaga og 2.500 kr. á túnin, pr. mánuð.
Umsjónarmenn munu senda út tilkynningu um opnun síns svæðis

Vinnum þetta öll saman og höfum gaman í sumar

Bankareikningur fyrir beitargjöld: kt. 510682-0689, banki 0314-13-14724

Beitarnefndin
Flettingar í dag: 98
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 64
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 342959
Samtals gestir: 54778
Tölur uppfærðar: 16.12.2018 04:39:29