05.02.2020 14:57

Aðalfundur Ljúfs

Hestamannafélag Ljúfur 2020 - Auglýsing aðalfundar miðvikudaginn 12. febrúar, kl. 20.00 í félagsheimili Ljúfs upp í Dal.

Dagskrá aðalfundar:

1. Kosning gjaldkera, varaformanns og meðstjórnanda
2. Skýrsla stjórnar og nefndar
3. Reikningar félagsins fyrir árið 2019
4. Kosning stjórnar
5. önnur mál.

Allir félagsmenn eru velkomin, einnig gestir sem eru áhugasamir um að skrá sig í félagið. Að mæta á aðalfund er góð leið til að koma fram sína skoðun og tillögu að bættri félagsstarfi.
Það verður heitt á könnuni og eitthvað með því.
Vonumst til að sjá sem flesta.

Stjórnin

 
Flettingar í dag: 58
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 42
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 429641
Samtals gestir: 71755
Tölur uppfærðar: 12.4.2021 07:41:02