30.07.2020 14:55

Firmakeppni Ljúfs - Úrslit

 

Síðast liðin laugardag var haldið glæsilegt firmakeppni Ljúfs.

Mætingin var frábær 22 keppendur mættu til leiks og allt að 70 gestir komu við til að fylgjast með. Viðburðurinn var síðan fagnaður með grillveislu og gjafabréf voru dreginn út úr nöfnum allra keppendur. 

Við viljum þakka öllum fyrirtækjum og sjálfsbóðaaðliðum sem voru að styðja viðburðinn á einn eða annan hátt kærlega fyrir. 

 

Fyrirtækin sem studdu viðburðin voru:

Arion Banki (gaf allar bikara og verðlaunapeningar)

Skyrgerðin

Matkráin

Østerby hár

Hótel Örk

Iceland Activities 

Náttúrulækningarhælið Hveragerði NLHV

Shellskálinn

Húsalagnir ehf

Ísleifur Jónsson ehf

Ás Dvalaheimili

Fagvís fasteignasala

M.G. hús ehf

 

 

Gjafabréfin fengu:

Snorri Jón - 8000kr inneign hjá Matkráin

Aníta Lív - klipping í Østerby

Pia Beiwinkler - klipping í Østerby

Gerður Lilja - klipping í Østerby

Helena Perla - gjafabréf fyrir 4 manns í aparólu frá Iceland Activities 

Jón Guðlaugsson - gisting, þriggja rétta kvöldverður og morgunmatur fyrir 2 á Hótel Örk (Jón ætla að gefa gjafabréfið sitt á næsta viðburð sem er haldið í ágúst)

 

Úrslit:

 

Pollaflokkur kepptu fyrir Arion Banka

(ekki er raðað í sæti í Pollaflokk, hér er eingöngu lista yfir keppendur)

 

Amanda Björt Bergþórsdóttir

Alex Bjarki Bergþórsson

Egill þór Snævarsson

Helena Perla Hansen

Gerður Lillý Janúsardóttir

Kormákur Tumi Claas Arnarsson

 

Barnaflokkur kepptu fyrir Hótel Örk

 

1. Katla Björk Claas Arnarsdóttir - Stjarna frá Egg

2. Aníta Lív Snævarsdóttir - Dögg frá Hveragerði

3. Páll Emanúel Hansen - Amadeus

 

Unglingarflokkur kepptu fyrir Arion Banka

 

1. Konráð Karl Kristjánsson - Brellir frá Skeiðholtum

 

Ungmennaflokkur kepptu fyrir Arion Banka

 

1. Jónina Baldursdóttir - Oðinn frá Kirkjuferju

 

Karlaflokkur

 

1. Snorri Jón Pálsson - Vandi frá Vindási - Matkráin

2. Örn Karlsson - Talia frá Gljúfurárholti - Ísleifur Jónsson ehf

3. Ægir Guðmundssob - Glóblesi frá Reykjavík - Østerby hár

4. Kristján Karl Gunnarsson - Jökull frá Götu - Ás Dvalaheimili

 

Kvennaflokkur

 

1. Björg Ólafsdóttir - Kolgrímur frá Klukku - Náttúrulækningarhælið Hveragerði NLHV

2. Ragna Helgadóttir - Stórstjarna frá Kjarri - Húsalagnir ehf

3. Cora J. Claas - Sleipnir frá Syðra-Langholti - Shellskálinn

 

Heldri Konur og Menn

 

1. Eirikur Gylfi Helgason - Eyja frá Varmá - Hótel Örk

2. Helga Ragna Pálsdóttir - Bleikur frá Kjarri - Fagvís fasteignasala

3. Jón Guðlaugsson - Gyðja frá Kaðalsstöðum - M.G. hús ehf

 

Við þökkum fyrir glæsilegan viðburð og frábæran stuðning.

Fleiri myndir má sjá í myndaalbúm. Ljósmyndari var Berit Hübener

Flettingar í dag: 26
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 42
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 429609
Samtals gestir: 71753
Tölur uppfærðar: 12.4.2021 05:37:09