27.09.2021 23:28

Nefndir

Nefndarstörf skipta lykilmáli til að halda úti góðu og metnaðarfullu starfi hjá félögum eins og hestamannafélaginu okkar. Við tökum fagnandi á móti félögum sem hafa áhuga á að sitja í nefndum eða vilja koma með ábendingar eða hugmyndir um skemmtilega viðburði, námskeið eða annað sem viðkemur starfsemi Ljúfs.

Hér eru starfandi nefndir hestamannafélagsins Ljúfs:

Beitar- og mannvirkjanefnd:
Jóhann Ævarsson formaður
Erla Björk Tryggvadóttir
Jóhann Pétur Jensson
Sabine Bernholt
Ægir Guðmundsson

Ferða og skemmtinefnd:
Astrid Jóhanna Kristjánsdóttir
Erla Björk Tryggvadóttir
Jóhann Pétur Jensson
Nicolas Gadanyi
Ragnhildur Gísladóttir
Snævar Freyr Sigtryggson

Mótanefnd:
Endilega hafið samband í gegnum h.ljufur@gmail.com ef þið hafið áhuga á að starfa í mótanefnd!

Reiðveganefnd:
Arnar Bjarki Árnason
Claudia Schenk
Cora Jovanna Claas
Geert Cornelis

Æskulýðsnefnd:
Margrét Polly Hansen formaður
Birgitta Ýr Sævarsdóttir
Lovísa Bragadóttir
Mikkalína Mekkín Gísladóttir
Telma Rún Runólfsdóttir
Flettingar í dag: 21
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 24
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 451687
Samtals gestir: 76008
Tölur uppfærðar: 22.10.2021 06:44:21