26.01.2016 11:42

Aðalfundur 2016

Aðalfundur Ljúfs verður haldinn fimmtudaginn 28. janúar kl. 20:00 í félagsheimilinu.

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf

Skv. lögum félagsins skal kjósa um formann og ritara. Formaður gefur ekki kost á sér til endurkjörs.

Lagabreytingar: Lagt er til að 9. grein laga verði breytt þannig að hún verði svona:

9. gr. Aðalfundur hefur æðsta vald í málefnum félagsins. Aðalfund skal halda fyrir 15. febrúar ár hvert. Boða skal til aðalfundar í héraðsblaði á heimasíðu félagsins og með síma-skilaboðum til félaga með a.m.k. viku fyrirvara.

Stjórnin

Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 153
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 335349
Samtals gestir: 53364
Tölur uppfærðar: 26.9.2018 02:55:07