10.02.2016 15:28

Reiðtúr og kaffi á laugardaginn næsta - 13. febrúar


Kæru Ljúfsfélagar, næstkomandi laugardag 13. feb. kl 15:00 ætlum við að hittast við félagsheimilið okkar. Farið verður í reiðtúr, kaffi og" kruðerí" á eftir. Sjáumst sem flest, hress og kát

Ferða- og skemmtinefndin

Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 153
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 335349
Samtals gestir: 53364
Tölur uppfærðar: 26.9.2018 02:55:07