29.03.2016 16:03

Félagsgjöld 2016

Kæru Ljúfsfélagar
Félagsgjöld fyrir árið 2016 eru 5.000 kr. fyrir fullorðna og 500 kr. fyrir 16 ára og yngri. 70 ára og eldri greiða ekki félagsgjald.
Kröfur hafa verið sendar í heimabanka. Þeir sem ekki eru með heimabanka eru beðnir að millifæra félagsgjöldin til félagsins kt. 510682-0689, banki 0314-26-515
Með kveðju
Aldís, gjaldkeri Ljúfs

Flettingar í dag: 5
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 153
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 335309
Samtals gestir: 53364
Tölur uppfærðar: 26.9.2018 02:22:34