29.03.2016 22:08

Töltmót 3.apríl hjá Ljúf í Eldhestahöllinni

Hestamannafélagið Ljúfur er að fara af stað með mótaröð. Við hefjum leika sunnudaginn 3.apríl með töltmóti. Mótið er haldið í Eldhestahöllinn og keppt verður í fullorðins, ungmenna, unglinga, barna og unghestaflokki (hestar fæddir 2010-11). Skráning fer fram á staðnum klukkan 15. Skráningagjald er 2000 kr fyrir fullorðna og 1000 kr fyrir yngri flokka.

Mótanefndin
Flettingar í dag: 5
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 153
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 335309
Samtals gestir: 53364
Tölur uppfærðar: 26.9.2018 02:22:34