31.05.2016 16:23

Opið gæðingamót og úrtaka Sleipnis, Ljúfs og Háfeta


Opið gæðingamót og úrtaka Sleipnis, Ljúfs og Háfeta. Gæðingakeppni verður á Brávöllum á Selfossi 3.-5. júní næstkomandi. Gæðingakeppnin verður einnig úrtaka fyrir Sleipni, Ljúf og Háfeta og verður keppt í A flokki, B flokki,C-flokki , ungmennaflokki, unglingaflokki og barnaflokki. Einn keppandi verður inná velli í einu. Í úrtökunni verða farnar tvær umferðir og eiga keppendur þess kost að skrá sig í seinni umferð klukkutíma eftir að fyrri umferð líkur. 
Skráning er hafin á http://skraning.sportfengur.com/ og lokar þriðjudaginn 31. maí á miðnætti. 
Til að skrá sig í C-flokk þarf að velja keppnisgrein sem heitir annað. 
Ef um millifærslur á greiðslu er að ræða þarf að senda staðfestingu á gjaldkeri@sleipnir.is 

Drög að dagskrá: Föstudagur 3. júní: Fyrri umferð í A-flokk,  laugardagur 4. júní: Fyrri umferð í B-flokku,Ungmenna-,unglinga og barnaflokk auk forkeppni í C-flokk. Einnig seinni umferð í A-flokk , Sunnudagur 5. Júní: Seinni umferð í B-flokk,Ungmenna-,unglinga og barnaflokk. Úrslit í öllum greinum .
Flettingar í dag: 66
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 64
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 342927
Samtals gestir: 54778
Tölur uppfærðar: 16.12.2018 04:05:14