15.02.2017 11:53

Frá mótanefnd Ljúfs


Ljúfur og Háfeti verða með sameiginleg mót í vetur.


Fyrsta hallarmótið verður í Reiðhöll Guðmundar, riðið verður tölt með hraðabreytingum.

Keppt verður 3 flokkum, pollaflokkur,  yngri en 17 ára og  17 ára og eldri

 

 Laugardagur 18. febrúar kl. 14:00 - Þorlákshöfn 

 Laugardagur 4. mars - Eldhestar
 Laugardagur 18. mars Hallarmót tölt
 Laugardagur 29. apríl íþróttamót tölt, fjórgangur og fimmgangur.
 Laugardagur 10. júní gæðingamót.


Skráningargjald 2000 kr. og skráning fer fram á staðnum hálftíma fyrir mót. (enginn posi)

Mótin verða nánar auglýst þegar nær dregur


Mótanefndir Ljúfs og Háfeta

Flettingar í dag: 5
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 64
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 342866
Samtals gestir: 54776
Tölur uppfærðar: 16.12.2018 02:59:59