Nefndarfundur"/>

07.09.2019 13:33

Nefndarfundur

Vegna mikill anna félagsmanna við leitir og smölun er nefndarfundum áður auglýst 22 sept frestað til laugardagsins 12 oct kl 11.00. Fundurinn hefst með kaffi og opnu spjalli. Svo verður farið yfir viðburði og framkvæmdir sem hafa farið fram á árinu 2019. Unnin verði drög að framkvæmdum og dagskrá fyrir haustið og árið 2020 allir félagsmenn velkomnir á fundin með sínar hugmyndir um skemmtilega viðburði. Nýjar vandaðar og flottar Ljúfs úlpur verða kynntar og tilbúnar til mátunar.

 
 
 
 
 
 
 
Flettingar í dag: 20
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 49
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 405048
Samtals gestir: 64924
Tölur uppfærðar: 4.8.2020 06:27:12