12.12.2019 23:45

Haustnámskeið

Haustnámskeiði hestamannafélagsins Ljúfs í Hveragerði og Ölfusi lauk þann 18.des börn tóku þátt að þessu sinni. Allir nemendurnir riðu þrautabraut með miklum tilþrifum undir styrkri stjórn reiðkennaranna og mátti sjá framfarirnar og gleðina sem skein á allar vorum. Síðan var fjölmennt til verðlaunaafhendingar í félagsheimili Ljúfs sem greinilega er orðið of lítið ef nýliðun æskunnar í félaginu heldur svona áfram á næsta ári. Smá jólagleði piparkökur og kókómjólk og pitsuveisla í lokin.

 
 
 

 
   

 
   
   
Flettingar í dag: 41
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 42
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 429624
Samtals gestir: 71754
Tölur uppfærðar: 12.4.2021 06:08:24