19.04.2020 22:58

Horfum björtum augum til framtíðar

 

Undanfarin vikurnar eru búnar vera mjög undanlega og hafa mörgum reynst erfitt. Þetta er því míður ekki búið, en við stöndum saman í þessu og vonum að allt sem gerist eftir 4.maí gengur upp á við. Stefnd er að halda aðalfund Ljúfs í lók maí ef gefið verður grænt ljós á slíkar samkomu. Við stefnum einnig á að kynna námskeið sumarins um leið og von er um að halda má slíkar viðburðir. Hugsanlega þarf að halda árlega sumarnámskeið með breyttu sniði. Gjarnan viljum við heyra í ykkur hverju ykkur finnst mætti betrumbæta á sumarnámskeiðum eða námskeiðum alment.

Endilega sendið okkur línu á h.ljufur@gmail.com

 

 

 
Flettingar í dag: 40
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 49
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 405068
Samtals gestir: 64928
Tölur uppfærðar: 4.8.2020 08:34:56