28.10.2020 09:44

Tilkynning frá stjórninni

Þann 24.10.2020 ákvað Jón Guðlaugsson af persónulegum ástæðum að segja af sér úr stöðu formaður hestamannafélagsins Ljúfs. Samkvæmt lögum tekur varaformaður við embætti og varastjórnarmaður kemur inn í stjórn fram að næsta aðalfund.
Við þökkum Jóni fyrir vel unnin störf, sem hann sýndi af krafti síðan hann kom í stjórnina.
Kveðja, Stjórn Ljúfs 
 

Flettingar í dag: 24
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 24
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 451690
Samtals gestir: 76008
Tölur uppfærðar: 22.10.2021 07:10:27