30.10.2020 10:28

Aðgangur að myndefni á WF fyrir allar félagsmenn

Við viljum segja með gleði frá því að Hestamannafélagið Ljúfur hefur keypt aðgang að öllu myndefni á www.worldfengur.com fyrir sína félagsmenn. Ljúfur ákvað að kaupa aðgang að myndefni, þar sem ekki er hægt að bjóða upp á neina fræðslu fyrir félagsmenn og hvað er betra á þessum tímum en að geta horft á fallegar og góðar hestar í WF?

Núna geti þið horft á öll myndböndin sem eru í WF.

?????? Allir félagsmenn Ljúfs eiga rétt á ókeypis aðgang að WF, ef þið viljið aðgang og eru ekki búin að fá hann þá þurfi þið bara að senda okkur tölvupóst á h.ljufur@gmail.com með netfang sem á að skrá fyrir ykkar aðgang.

Kveðja, Stjórn Ljúfs

 

Flettingar í dag: 11
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 24
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 451677
Samtals gestir: 76005
Tölur uppfærðar: 22.10.2021 05:51:49