05.12.2020 22:34

Tilkynning frá beitarnefndinni

Beitarnefnd vill minna þá Ljúfsfélaga sem eru með hesta í beitarhólfum Ljúfs að huga vel að sínum hestum þar sem sá tími er kominn að allra veðra er von, það þarf að fylgjast vel með holdafar og einnig hvort hestar eru farin að mynda hnjúska, þá eru þau oft fljót að missa hold, þetta getur gerst á örfáum dögum. Einnig viljum við minna á að öll hross þurfa að vera farin úr beitarhólfum fyrir áramót.

Kveðja beitarnefnd

 
Flettingar í dag: 30
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 24
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 451696
Samtals gestir: 76008
Tölur uppfærðar: 22.10.2021 07:51:59