10.02.2021 09:39

Aðalfundur frestaður

Vegna óviðraðanlegra aðstæðna í samfélaginu getum við ekki haldið aðalfund eins og er en útlit er fyrir að höftum muni létta að einhverju leiti í mars og þar sem félagsmenn vildu í miklum meirihluta halda fundinn í persónu frekar en á netinu þá munum við fresta aðalfundinum til betri tíma. Hlökkum til að geta hist og farið yfir árið. Ef einhver vill koma erindi til stjórnar er velkomið að senda póst á h.ljufur@gmail.com.

Stjórn Ljúfs.

Flettingar í dag: 48
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 42
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 429631
Samtals gestir: 71754
Tölur uppfærðar: 12.4.2021 06:53:15