23.04.2021 10:38

Beitarmál

Beitar og mannvirkjanefnd Ljúfs hélt fund á vordögum og var ákveðið að beitargjald yrði

4000 kr. fyrir Dalinn og Engjastykkið og 3000 kr. fyrir Sólborgarlandið á mánuði fyrir hestinn.

Þeir sem hafa áhuga á að hafa hross í beit á beitasvæði Ljúfs þurfa að panta beit á netfangið Beit.ljufur@gmail.com og skrá inn nafn, fjöldi hesta,lit ,aldur og kyn. Einnig þarf að koma framm á hvaða svæði þeir hafa áhuga að beita fyrir 1 júní 2021. Dalurinn og Engjastykkið eru eingöngu ætlað þeim hestum sem verða í brúkun og Sólborgarlandið þeim sem ekki verða brúkaði.

Bankanúmer beitarreiknings.

0314-13-14724

kt.:510682-0689

Kveðja beitarnefnd.

Flettingar í dag: 5
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 24
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 451671
Samtals gestir: 76003
Tölur uppfærðar: 22.10.2021 04:28:58