Firmakeppni Ljúfs"/>

11.07.2021 19:27

Firmakeppni Ljúfs

Kæru félagar,
Laugardaginn 17.07.2021 kl. 15 verður haldið Firmakeppni Ljúfs og grillveisla í beinu framhaldi til að fagna 60 ára afmæli Ljúfs.
ATH!: hægt verður að leigja hest í polla og barnaflokk geng vægu gjaldi hjá Reiðskólinn á Bjarnastöðum í Ölfusi það þarf að panta þá!
Fleiri upplýsingar um það á https://www.facebook.com/h.ljufur
Eignabikarar fyrir 5 efstu sætin í hverjum flokk og allir pollar fá bikar ??
Keppt verður í teymdir Polla- teymdir og riðandi, Barna-, Unglingar-, Ungmenna, Karla- 1, karla- 2, Konu- 1, konuflokk 2 og einnig heldri konur og menn.
Skráning fer fram í gegnum tölvupóst Ljúfs, motnefndljufs@gmail.com fram þarf að koma nafn knapa, nafn hests og flokkur.
Mótið hefst kl. 15 Grill og veitingar kosta 1800kr fyrir félagsmenn og mak

 
 

a á aldrinum 18-69 ára en frìtt fyrir undir 18 àra og yfir 70 àra ??
Á meðan grillið er í gangi verdur dregið um fjölda gjafabrefum. Allir keppendur og forskráðir gestir í grillveisluna verða ì þeim potti.
Höfum gaman og gerum þetta saman. Làtid vita hvort þið mætið à linknum með viðburdinn, tölvupósti eða skrifa her à síðuna.
Kær kveðja, mótanefnd og stjórn Hestamannafelagsins Ljùfs

 

Flettingar í dag: 21
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 24
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 451687
Samtals gestir: 76008
Tölur uppfærðar: 22.10.2021 06:44:21