17.07.2021 22:00

Firmakeppni og afmælishátið Ljúfs

Góður dagur að kveldi kominn. Í dag var haldið firmakeppni Ljúfs og afmælishátið Ljúfs sem er 60 ára á þessu ári.
Við þökkum þátttakendum, firmum, dómurum og áhorfundum fyrir frábæran dag. 
Þátttakan var frábær, veðrið gerist ekki betur og stemninginn í dalnum var yndisleg. Við endum daginn eftir frábæra keppni með pitsaveislu og að draga úr vinningshafa gjafabréfa (sjá neðst).
Úrslit dagsins:
POLLAFLOKKUR - öll börnin riðu sjálf og voru þau öll í fyrsta sæti og fengu bikar
Hugi Þór Haraldsson - Mosa (Agnes) frá Vatni 13 vt móálótt - SHELLSKÁLINN
Jóhanna Sóldís Stefánsdóttir - Kisa 29 vt fífilbleik - BIRGIR Í BRATTAHLÍÐ
Kormákur Tumi Claas Arnarsson - Grámann frá Narfastöðum 26 vt grár - HVERABLÓM HVERAGERÐI 
Hrafnhildur Þráinsdóttir - Höfði frá Þórkelshóli 20 vt jarpur MGHÚS
Karítas Gyða Helgadóttir - Stjarna frá Egg 18 vt rauðstjörnótt - LAGNAVIRKJUN EHF
Þóranna Ágústsdóttir - Hrafntinna frá Skyggni 17 vt brún -SÓLHESTAR
Hekla Sif Snorradóttir - Ljóska frá Efri -Brúnavöllum1 22 vt rauðglófext - PULA
BARNAFLOKKUR
1. Katla Björk Claas Arnarsdóttir - Kraftur frá Þórlákshöfn 14 vt - REIÐSKÓLINN Á BJARNASTÖÐUM Í ÖLFUSI
2. Sóldís Ósk Stéfánsdóttir - Hrafntinna frá Skyggni 17 vt - ÞORDÍS ERLA GUNNARSDÓTTIR
UNGMENNAFLOKKUR
1. Jónína Baldursdóttir - Aþena frá Stokkseyri 9 vt - KJARR EHF
2. Lisa María Zerrer - Vafi frá Stóradal 13 vt - HÓTEL ÖRK
KVENNAFLOKKUR
1. Antonía Kahlau - Dimmur frá Blesastöðum 1A 7 vt - JÓN GUÐLAUGSSON
2. Jónina Baldursdóttir - Óðinn frá Kirkjuferju 13 vt - AUÐSHOLTSHJÁLEIGA
3. Áslaug Fjóla - Zhofanies frá Klukku 8 vt - KJÖRÍS EHF
4. Cora Claas - Sleipnir frá Syðra-Langholti - JÁRN OG HÓFAR CAROLINE 
5. Julía Kock - Blær frá Stóra-Dal 19 vt - ATLAS PREMIUM SIA
KARLAFLOKKUR
1. Sigurður Ragnarsson - Flosi frá Þúfu 26 vt - TINDUR SJÚKRAÞJÁLFUN HVERAGERÐI
2. Nicolas Gadanyi - Kraftur frá Þórlákshöfn 14 vt - ØSTERBY HÁRSTÓFA SELFOSSI
3. Jón Guðlaugsson - Gyðja frá Kaðlastöðum 25 vt - ELDHESTAR
4. Ægir Guðmundsson - Hrafn frá Langholti 2 - 16 vt - ICELAND ACTIVITY HVERAGERÐI 
Aðrar firmu sem styrktu viðburðin ýmis með gjafabréfum, blómaskreytingum eða peningum:
SURF AND TURF SELFOSSI
ÖLVERK HVERAGERÐI 
MATKRÁIN HVERAGERÐI 
ARNON EHF
RÓSAKAFFI
SMYRILL LINE 
SKYRGERÐIN HVERAGERÐI 
VILHJÁLMUR ROE EHF
REIÐSKÓLINN HESTALÍF 
GJAFABRÉF fengu:
Hestaferð hjá Eldhestum - Þórunn
Pizza og gós hjá Ölverk - Nicolas Gadanyi
Surf and Turf - Danni Daníel Ben
Einkatíma hjá Þordísi Erlu Gunnarsdóttir - Karítas (Birgitta Ýr)
Østerby Hár - Klipping - Siggi á Þúfu
Ferð í aparólu - Iceland Activities - Elli Sig 
Skyrgerðin - Antonía Ben
1 vika rekstraþjálfun - Pulu - Júlia Kock Ben
Borðspil - Hverablóm - Jón (hann gaf það áfram til Kötlu og Kormáks)
Østerby Hár - Klipping - Þóranna (Álfhildur)
Gisting og matur Hótel Örk - Áslaug Fjóla 
Matkráin - Kormákur Tumi
Fjölskyldutilbóð Rósakaffi - Logi Laxdal

 

 
Flettingar í dag: 19
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 24
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 451685
Samtals gestir: 76008
Tölur uppfærðar: 22.10.2021 06:14:33