14.05.2020 13:34

Aðalfundur

Aðalfundur hestamannafélagsins Ljúfs

verður í þetta sinn haldinn í

Grunnskólanum í Hveragerði

þriðjudaginn 26. maí 2020 kl. 20:00

 

Dagskrá fundarins:

- Venjuleg aðalfundarstörf

- Kostning gjaldkera, varaformans og meðstjórnanda

- Áhugasamir félagsmenn óskast til að starfa í æskulýðsnefnd svo og öðrum nefndum

19.04.2020 22:58

Horfum björtum augum til framtíðar

 

Undanfarin vikurnar eru búnar vera mjög undanlega og hafa mörgum reynst erfitt. Þetta er því míður ekki búið, en við stöndum saman í þessu og vonum að allt sem gerist eftir 4.maí gengur upp á við. Stefnd er að halda aðalfund Ljúfs í lók maí ef gefið verður grænt ljós á slíkar samkomu. Við stefnum einnig á að kynna námskeið sumarins um leið og von er um að halda má slíkar viðburðir. Hugsanlega þarf að halda árlega sumarnámskeið með breyttu sniði. Gjarnan viljum við heyra í ykkur hverju ykkur finnst mætti betrumbæta á sumarnámskeiðum eða námskeiðum alment.

Endilega sendið okkur línu á h.ljufur@gmail.com

 

 

 

17.04.2020 11:17

Landsmót 2020 frestað til 2024

Vegna Covid 19 hefur verið ákveðið að fresta Landsmót Hestamanna 2020 sem haldið átti á Hellu í summar til ársins 2022, sjá frétt hér að neðan.

https://www.landsmot.is/is/news/landsmoti-hestamanna-2020-frestad

 

 

 

Flettingar í dag: 58
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 42
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 429641
Samtals gestir: 71755
Tölur uppfærðar: 12.4.2021 07:41:02