30.08.2019 08:09

Félagsreiðtúr laugardaginn 31. ágúst


Laugardaginn 31. ágúst verður farið í félagsreiðtúr. Lagt verður af stað frá gerði Ljúfs í engjunum kl. 14:30.

Farið verður í Arnarbæli og um Ölfusárbakka og á eftir verður borðað á Hótel Eldhestum og því þarf að tilkynna þátttöku á facebooksíðu Ljúfs eða í síma 864 4743. Skráningu lýkur föstudaginn 30. ágúst

Flettingar í dag: 40
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 49
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 405068
Samtals gestir: 64928
Tölur uppfærðar: 4.8.2020 08:34:56