Dagskrá 2018

Yfirlit


Febrúar

24. febrúar - Morgunkaffi í félagsheimilinu


Mars

Opnir tímar í reiðhöll Eldhesta á miðvikudögum frá kl. 18:00-21:00
6. mars - Aðalfundur kl. 20:00
Undirbúningur/reiðnámskeið hefst fyrir þátttöku í Hestafjöri í apríl (æskulýðsnefnd)

Apríl
Opnir tímar í reiðhöll Eldhesta á miðvikudögum frá kl. 18:00-21:00
15. apríl - Morgunkaffi í félagsheimilinu kl. 11:00
Æfingatímar fyrir börnin hefjast 16. apríl, fyrir Hestafjör á Selfossi þann 28. apríl
28. apríl Hestafjör á Selfossi (sýning sem Ljúfskrakkar taka þátt í)


Maí
1. maí - Dagur íslenska hestsins

Reiðnámskeið fyrir fullorðna verður í maí 
26. maí - Sameiginlegur æskulýðsreiðtúr Ljúfs, Sleipnis og Háfeta, í ár bjóða Sleipnisfélagar okkur til sín
26. maí - Dagsferð um Ölfusið


Júní

Námskeið fyrir grunnskólabörn á Völlum (æskulýðsnefnd)
17. júní - Ljúfsfélagar bera fána í skrúðgöngu og teyma undir börnum

Júlí

1. - 8. júlí - Landsmót í Reykjavík
Um miðjan júlí - hestaferð, gist í tvær nætur - nánar auglýst síðar

ÁgústSeptember
Reiðtúr i Hafið bláa


Október

Landsþing LHFlettingar í dag: 60
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 75
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 322457
Samtals gestir: 51187
Tölur uppfærðar: 19.4.2018 22:41:01