Um Ljúf

Félagssvæði Ljúfs er í Hveragerði og dreifbýli Ölfuss. Félagið var stofnað 13. janúar 1961.

 
Fyrsti formaður var Magnús Hannesson og stofnfélagar voru 16. Félagið heitir eftir Ljúfi frá Núpum í Ölfusi sem var í eigu Magnúsar Hannessonar fyrsta formanns. 
Félagsheimilið er við hesthúshverfið í Reykjadal. 
Félagsbúningurinn er ljósblár jakki, svört skyrta, hvítt bindi og svartar buxur.
 

Stjórn og nefndir Ljúfs


Stjórn

Heiti   Nafn  Sími   Netfang

Formaður

Ragnhildur Gísladóttir 8651945   ragga@heljuheims.net

Gjaldkeri

Cora Claas 844 6967   coraiceland@gmail.com
Varaformaður Erla Björk Tryggvadóttir 6955664   erla001@hotmail.com

Ritari

Þórunn Bjarnadóttir 8460758
thorunn8@gmail.com
Meðstjórnandi                    Snævar Freyr Sigtryggsson     snaevar@signa.is 

Varastjórn.

Arnar Bjarki Árnason     arnar.bjarki.arnason@gmail.com
Varastjórn. Nicolas Gadanyi
  gadanyi_n@yahoo.de

Starfsnefndir (formenn)
 

 Heiti   Nafn                           Sími   Netfang  
 Beitar-og mannvirkjanefnd  Jóhann Ævarsson
             
896 4529  
             
joi@blossi.is

 Ferða- og
  skemmtinefnd 
 Mótanefnd Jón Guðlaugsson 788 2177   gydja96@gmail.com
 Reiðveganefnd
 
      
 

 
 Æskulýðsnefnd  
Margrét Polly Hansen   
612 7964   polly@hotelradgjof.is
Flettingar í dag: 30
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 24
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 451696
Samtals gestir: 76008
Tölur uppfærðar: 22.10.2021 07:51:59